ERASMUS+ 2014-2020
Upplýsingar um nýja áætlun

 


 
Upplýsingar um Menntáætlun ESB á vef Framkvæmdastjórnarinnar

 

Upplýsingar á vef EACEA 

 

 

 

 

 

 

 

 

Erasmus - háskólastigið 2007 - 2013

Erasmus, háskólaáætlun Evrópusambandsins (sem var ein af undiráætlunum Lifelong Learning Program), var ætlað að stuðla að auknu samstarfi meðal háskóla í Evrópu. Áætlunin styrkti ýmis konar verkefni, svo sem stúdenta og kennaraskipti, námsferðir starfsfólks háskóla og fólks í atvinnulífinu, sameiginlegt námskeiðahald, og fleira. Þannig studdi Erasmus Bologna ferlið, sem stefnir að samfelldu evrópsku háskólasamfélagi.

Veigamesti þáttur í Erasmus áætluninni var að stuðla að hreyfanleika fólks úr háskólasamfélaginu um Evrópu. Í boði voru margvíslegir styrkir til stúdenta, kennara og starfsfólks og stærri samstarfsverkefni háskóla.

Frá og með 1 janúar 2014 tók Erasmus+ áætlunin við og tímabil þeirrar áætlunar nær til 2020.
Möguleikar stúdenta og starfsmanna háskóla eru ennþá fjölbreyttari í nýrri áætlun.   

Reynslusögur

 

Fréttir og tilkynningar

Nýlega birti Cedefop (Miðstöð ESB um þróun starfmenntunnar) yfirlit yfir tölfræði sem tengist starfsmenntun og atvinnu árið 2010 í 31 landi Evrópu.

Erasmus + 28.06.2013

Ný mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun fyrir árið 2014-2020 hefur nú verið samþykkt hjá ESB og hefur hún fengið nafnið Erasmus+.

Sjá frekari uppl. á: http://eu2013.ie/news/news-items/20130626erasmuspluspren/

ATH! Kóðinn fyrir íslensku Landskrifstofuna (Identification) er IS1 LLP (LME)

Erasmus25ara_horisontal